2. bekkur í bangsaleit

Í dag fóru nemendur í  2. bekk göngutúr í bangsaleit. Það skiptast á skin og skúrir í samfélaginu en í 2. bekk voru allir glaðir og nutu sín ferðinni.