Starfsdagur 11. nóvember

Samkvæmt skóladagatali verður starfsdagur í Lundarskóla mánudaginn 11. nóvember og þá eiga nemendur frí frá skóla. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 12. nóvember.