Monthly Archive: október 2019

Þemadagar og opið hús

Í næstu viku 29. október – 1. nóvember verða þemadagar í Lundarskóla. Á þemadögum verður áhersla lögð á umhverfismál á öllum stigum. Umhverfismálin verða tengd við nokkra þætti og þar má m.a. nefna lífsstíl fólks, heilsu, náttúruvernd og fl. Á þemadögunum verða nemendur mikið á ferðinni um skólann, kennsla verður...

Starfsdagur og haustfrí

Við minnum á starfsdag í Lundarskóla miðvikudaginn 16. október. Þá eru nemendur í fríi. Fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. október er haustfrí í grunnskólum Akureyrar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 21. október. Njótið frísins og samveru.