ZUMBA

10 þúsund vita hátíðin var í íþróttahúsi Lundarskóla í morgun. Nemendum var skipt upp í hópa og voru 10. bekkingar hópstjórar og stóðu sig með mikilli prýði. Þau héldu utan um sinn hóp og voru hvetjandi og jákvæð.  Eva Reykjalín leiddi nemendur og starfsfólk í zumba og gleðin skein úr nánast hverju andliti. Á Facebook síðu Lundarskóla má sjá fleiri myndir og myndskeið frá þessum skemmtilega morguntíma. 20160429_091312[1] 20160429_091549[1] 20160429_092103[1]