Útleiga á húsnæði

Skólahúsnæði Lundarskóla er oft leigt út og nýtist ýmsum íþróttafélögum og fleirum þegar ekki er skólastarf í húsnæðinu. Ýmist getur fólk leigt salinn til veisluhalda með eða án afnota af eldhúsi og síðan geta hópar leigt kennslustofur til gistingar.

Áhugasamir geta snúið sér til ritara skólans eða til húsvarðar í síma 899-0308 til að afla sér frekari upplýsinga og panta.

Hér er að finna nánari upplýsingar og leiðbeiningar vegna leigunnar:

Frágangur eftir leigu

Frágangur í sal – Myndir