Vinnuskólinn sumarið 2015

Það er búið að opna fyrir umsóknir í vinnuskólann þetta sumarið. Það er sótt um rafrænt á heimasíðu Akureyrar, akureyri.is fyrir 14, 15 og 16 ára. Hægt er að sækja um starf á tímabílinu 1. apríl til og með 29. apríl 2015.