Viðurkenningar skólanefndar Akureyrarbæjar

Þriðjudaginn síðasta veitti skólanefnd Akureyrar nemendum og starfsfólki leik- og grunnskóla viðurkenningar fyrir árangur í námi og starfi skólaárið 2014 – 2015. Þetta skólaárið hlaut einn nemandi í Lundarskóla viðurkenningu. Hún heitir Diljá Tara Pálsdóttir nemandi í 10.bekk og hlaut hún viðurkenningu fyrir félagsstörf, námsárangur og listfengi. Við óskum Diljá Töru til hamingju með viðurkenninguna.

WP_20150526_17_25_39_Pro