Vegna veðurs

Foreldrar/forráðamenn.
Við óskum eftir því að þið athugið með veðrið þegar börnin ykkar ljúka skóladegi eða Frístund í dag og sækið þau ef veðrið verður slæmt.
Bestu kveðjur og góða helgi, stjórnendur Lundarskóla.