Veðurfréttir😉

Þar sem veðurspáin er fremur óhagstæð fyrir morgundaginn þá vekjum við athygli á verklagsreglum sviðstjóra fræðslusviðs vegna óveðurs eða ófærðar.
Við reiknum með hefðbundnum skóladegi á morgun föstudag en hvetjum foreldra og forráðamenn að fylgjast með upplýsingum sem birtast á facebook síðu skólans og/eða heimasíðunni ef einhverjar breytingar verða á skólastarfi.

Hér er hlekkur á verklagsreglurnar.
http://lundarskoli.is/…/2018/11/Verklagsreglur-vegna-ófærða…