Vatnsbrúsar

vatnsbrúsi 2Það hefur borið talsvert á því að nemendur fara í salinn og ná sér í glas til að fá sér vatn að drekka. Það eru það margir sem þetta gera að það veldur vandræðum í matmálstímum vegna þess að þá vantar glös. Við förum því fram á það að nemendur komi með vatnsbrúsa með sér í skólann.