Útvarpsþátturinn Boginn

Þær Alfa Malla, Helga Sóley og Þórunn Edda í 6. bekk hafa unnið að útvarpsþætti í vetur. Þátturinn hefur hlotið nafnið Boginn og hægt er að hlusta á þáttinn hér. Virkilega góður þáttur.