Útivistardagur 10.mars

Útivistardagur verður 10.mars og þá fara allir nemendur í Hlíðarfjall. Þeir nemendur í 4.-10.bekk sem ekki eiga búnað geta fengið lánuð skíði, gönguskíði eða bretti í Hlíðarfjalli endurgjaldslaust. Þeir sem þurfa að fá búnað verða að láta mæla skóstærðir hjá íþróttakennurum/riturum skólans á viðtalsdögum til að tryggja sér búnað á útisvistardaginn.

Gaman saman í Hlíarfjalli:)