Uppbrot í skólastarfi

Í Lundarskóla er hefð fyrir því að hafa Fjölgreindarleika þar sem nemendum er skipt niður í hópa þvert á árganga. Nemendur í 10 bekk sáu um hópstjórn, vinabekkir tengdir saman þar sem eldri nemendur fylgdu þeim yngri. Fjölbreyttar stöðvar voru í boð fyrir nemendur og allir stóðu sig rosalega vel. Hér neðar eru myndir frá Fjölgreindarleikunum. Einnig má sjá nokkrar myndir sem voru teknar á göngudeginum þegar hópur nemenda gekk í Fálkafell og yfir í Nýja skála.