Umsjónarkennarar næsta skólaár

Nú er búið að ganga frá umsjónarkennurum fyrir næsta skólaár og eru þeir eftirfarandi:

1.bekkur: Ásdís og Elín Berglind.

2.bekkur: Margrét Rún og Heiðar Þór.

3.bekkur: Hafdís og Ingibjörg.

4.bekkur: Ingibjörg Elín og Friðrika.

5.bekkur: Alda Stefáns og Friðgeir.

6.bekkur: Guðrún Brynja og Sigríður María.

7.bekkur: Tryggvi, Sigrún Kristín og Rakel.

8.bekkur: Helga Guðrún og Þröstur.

9.bekkur Birna og Karólína.

10.bekkur: Jón Aðalsteinn og Skafti.

Auk umsjónarkennara verða fleiri kennarar sem koma að kennslu í hverjum bekk.

Við minnum á innkaupalista fyrir næsta skólaár en þá má finna á heimasíðunni undir flipanum „Innkaupalistar“.

Skólinn hefst með skólasetningu 21.ágúst, nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.