Umferðarfræðsla

Nú er sá tími árs að reiðhjólin eru tekin fram og það er því nauðsynlegt að huga að búnaði og öryggi. Á vef Umferðarstofu er að finna góðar upplýsingar og það er einnig hægt að fylgjast með Umferðarstofu á Facebook.
Slóðirnar eru: www.umferd.is
https://www.facebook.com/umferd?fref=ts