Tilnefningar til viðurkenninga skólanefndar

Opið er fyrir tilnefningar vegna viðurkenningar skólanefndar á heimasíðu skóladeildar. Eins og undanfarin ár þá er óskað eftir tilnefningum frá hverjum grunnskóla vegna nemenda og einnig er flokkur fyrir starfsfólk/verkefni á báðum skólastigum. Hægt er að tilnefna nemendur og verkefni til 10. maí næstkomandi.

Hér er slóð á heimasíðu skóladeildar en þar má finna frekari upplýsingar um viðurkenningu skólanefndar: http://www.akureyri.is/skoladeild/vidurkenning-skolanefndar-2015