Þeir fiska sem róa

2. bekkur í Lundarskóla hefur síðustu daga unnið með fiskaþema. Í dag heimsótti sjómaður nemendur og sýndi þeim ólíka fiska ásamt því að gera að þeim. Nemendur vour mjög áhugasamir og hver veit nema einhver þeirra eigi eftir að róa og fiska.