Það er rafmagnslaust í Ráðhúsinu og símkerfið liggur niðri. Unnið er að viðgerð sem mun taka 1- 2 tíma.