Sumarlestur

Læsisdagatal Menntamálastofnunar getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar í sumarfríinu. Læsisdagatalið inniheldur fjölmargar spennandi leiðir að lestri, flestar fyrir börn sem eru farin að lesa. Við hvetjum ykkur til að heimsækja Amtbókasafnið í sumar til að styðja við lestur út frá áhugasviði.  Læsisdagatalið getur nýst á fjölbreyttan máta s.s. inni á heimilum á ferðalagi og í frístundastarfi með börnum.

dagatal_mms_sumarlestur2018