Sumarfrí

Við þökkum nemendum, foreldrum og starfsfólki Lundarskóla fyrir ánægjulegt samstarf í vetur. Með góðri samvinnu, jákvæðu hugarfari og vilja í verki náum við saman árangri í námi og starfi. Njótið sumarsins vel og sjáumst endurnærð á næsta skólaári.

Skólinn hefst aftur með skólasetningu 21.ágúst.