Stýrihópur heilsueflandi grunnskóla

Stýrihópur heilsueflandi grunnskóla vill minna á að skólinn starfar eftir stefnu heilsueflandi grunnskóla og að hollt og gott nesti eykur orku og einbeitingu nemenda. Við minnum einnig á að í skólanum eru vatnsvélar sem allir nemendur hafa aðgang að. Því er tilvalið að mæta með vatnsbrúsa í skólann.
Fyrir þá sem hafa áhuga þá er skemmtilegt spil fyrir alla fjölskylduna á þessari slóð.  😀 
Merki heilsueflandi grunnskóla