Stóra upplestrarkeppnin

Í síðustu viku tóku nemendur Lundarskóla þátt í Stóru upplestrarkeppninni. Okkar fulltrúar stóðu sig mjög vel og voru skólanum til sóma. Fulltrúar Lundarskóla voru Elísabet Ásta Ólafsdóttir, Þorsteinn Már Þorvaldsson og Elísabet Guðmundsdóttir (varamaður). Á myndinni er einnig Arna Ýr Guðmundsdóttir kennari.

.Stóra upplestrarkeppnin 1