Starfsemi í boði fyrir börn í sumar, 6 – 16 ára

Í sumar verður boðið upp á afar fjölbreytt sumarstarf fyrir börn og unglinga á Akureyri.  Fjölmörg námskeið af ýmsum toga eru í boði ásamt skemmtilegum smiðjum í tengslum við Listasumar. Nánari upplýsingar má finna hér.