Starfsdagur

Við minnum á að það er starfsdagur í Lundarskóla þriðjudaginn 17. maí. Kennsla hefst aftur eftir hvítasunnu samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 18. maí. Njótið samverunnar, veðurspáin fyrir helgina er bara nokkuð góð svo það viðrar til útivistar.