Starfsdagur föstudaginn3.október

Við minnum á starfsdag á morgun föstudaginn 3.okt. Þá verður ekki kennsla og frístund verður lokuð.