Starfsdagur 11. maí

Ný styttist í langa helgi hjá nemendum Lundarskóla. Uppstigningardagur er á fimmtudaginn og á föstudaginn 11. maí er starfsdagur í skólanum. Við vonum að þið njótið frísins vel.