Söngsalur föstudaginn 27.11

Á föstudaginn komu nemendur Lundarskóla saman á sal og sungu nokkur lög. Þetta tókst vel og tóku nemendur vel undir þegar að við sungum Öxar við ána, Ísland er land þitt, Ferðalok og Lofsönginn.