Warning: include_once(/var/www/virtual/lundarskoli.is/htdocs/wp-content/plugins/wp-super-cache/wp-cache-phase1.php): failed to open stream: No such file or directory in /var/www/virtual/lundarskoli.is/htdocs/wp-content/advanced-cache.php on line 10 Warning: include_once(): Failed opening '/var/www/virtual/lundarskoli.is/htdocs/wp-content/plugins/wp-super-cache/wp-cache-phase1.php' for inclusion (include_path='.:/usr/share/php') in /var/www/virtual/lundarskoli.is/htdocs/wp-content/advanced-cache.php on line 10 SMT-vorhátíð – Lundarskóli

SMT-vorhátíð

Föstudaginn 23. maí verður Lundarskóli sjálfstæður SMT skóli. Af því tilefni verður hátíð í skólanum og hefst skipulögð dagskrá kl. 11:30. Hátíðin verður í U-inu og eru allir velkomnir á hátíðina, foreldra og aðrir aðstandendur. Nokkrir nemendur verða með skemmtiatriði á svið, skólinn flaggar SMT fána og óvænt atriði verða á sviði. Eftir skemmtunina mun foreldrafélagið sjá um að grilla pylsur með aðstoð nemenda 10.bekkjar. Skólahaldi lýkur hjá 1.-7 bekk um kl. 13:00  eða þegar nemendur hafa fengið að borða. Valgreinar verða kenndar eftir hádegi hjá 8.-10.bekk.

Kaffi verður í boði fyrir foreldra og aðstandendur.

Þema dagsins verður bleikt og svart, því væri gaman að sjá sem flesta í þessum litum.