Heilsueflandi grunnskóli

Lundarskóli gerðist heilsueflandi grunnskóli haustið 2011. Þá var stofnaður stýrihópur sem hefur unnið að innleiðingunni.

Stýrirhópur um heilsueflandi grunnskóla í Lundarskóla

Sigrún Kristín Jónsdóttir kennari, formaður nefndar

Helga Guðrún Magnúsdóttir kennari

Alda Bjarnadóttir kennari

Upplýsingar frá stýrirhópnum:

bragðbættir vatsndrykkir heildarskjal

tillögur að skólanesti fyrir 6-16 ára

bréf til foreldra_jan 2012_heilsueflandi grunnskóli

sykurinnihald upplýsingar á myndum

Stefna Lundarskóla_heilsueflandi grunnskóli

Hugmyndafræði heilsueflandi grunnskóla

Könnun nemenda á morgunmat nesti og hádegismat

desemberbréf 2013 til foreldra