Skólasetning og skólabyrjun

Lundarskóli verður settur í 41. sinn föstudaginn 21. ágúst.
2.-4. bekkur: mæting á sal kl. 9:00 nemendur fara svo í stofur með umsjónarkennurum
5.-7. bekkur: mæting á sal kl. 10:00 nemendur fara svo í stofur með umsjónarkennurum
8.-10. bekkur: mæting á sal kl. 11:00 nemendur fara svo í stofur með umsjónarkennurum
Skólasetningin verður á sal Lundarskóla.
Kennsla hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 8:15 samkvæmt stundaskrá
Nemendur og foreldrar í 1. bekk eru í viðtölum 21. og 24. ágúst og kennsla í 1. bekk hefst síðan samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst.
Innkaupalista má finna á heimasíðu skólans.