Skólablaðið

Vilt þú fá smásöguna þína, teikninguna þína eða teiknimyndasöguna þína í skólablaðið?

 

Ef svo er byrjaðu þá að teikna eða semja og komdu með teikninguna/söguna til ritara. Merktu með nafni og bekk.

ATH! Engin blótsyrði eru leyfð og stríðni.

Síðan veljum við bestu teikningarnar, smásögurnar eða teiknimyndasögurnar og birtum í skólablaðinu.

Hvetjum alla til að taka þátt.

Takk fyrir að taka þátt í þessu með okkur, með kveðju ritstjórar  skólablaðsins.

Skilafrestur til 23. febrúar