Salatbar

Í dag var salatbar tekinn formlega í notkun í mötuneyti skólans og er hann hluti af mataráskrift. Nemendur voru mjög ánægðir með þetta og tóku vel til matar síns.