Símanúmer Lundarskóla: 462 48 88 Sími Frístundar:462 45 60

100 miða leikur SMT

Síðustu tvær vikurnar var 100 miða leikur í Lundarskóla. Leikurinn er eins og lottó þar sem allir geta unnið sem fylgja SMT reglum skólans. Í lok leiksins eru nokkrir nemendur dregnir út og fá sérstaka umbun með stjórnendum skólans. Á morgun þriðjudag fá eftir taldir nemendur umbun þar sem þeir...

Frétt frá nemendum

ERASMUS frétt 2019 To like or not to like Amalía Björk Arnarsdóttir, Elvar Björn Ólafsson, Eyrún Erla Gestsdóttir, Hekla Halldórsdóttir og Helgi Már Þorvaldsson fóru fyrir hönd skólans til Izegem í Belgíu í fyrsta ERASMUS verkefni árgangsins 2006 í Lundarskóla. Á leiðinni til Belgíu var sætaskipan okkar breytt og við...

5. bekkur heimsótti VMA

Á föstudaginn í síðustu viku fóru nemendur í 5.bekk, kennarar og námsráðgjafi Lundarskóla í heimsókn í VMA. VMA tók vel á móti okkar fólki og birtu skemmtilega frétt um heimsóknina. Hér er slóð á fréttina sem vert er að lesa. https://www.vma.is/is/skolinn/frettir/nemendur-i-fimmta-bekk-lundarskola-i-heimsokn-i-vma?fbclid=IwAR2qM2wFNTSEccLfh7dcBxKlFJDF2mslJx3QUAXZV0q__nQIGwsfVdeLJyI

Til hamingju Legolads

Gaman að segja frá því að FLL-liðið „Legolads“ frá Lundarskóla sigraði í vélmennakappleik FLL í Reykjavík þann 9.nóvember sl. Jón Aðalsteinn Brynjólfsson er kennari liðsins sem hefur undirbúið sig vel á síðustu viknum fyrir keppnina. Norðurorka hefur stutt vel við bakið á liðinu og við þökkum þeim fyrir stuðninginn. Hér...

Frá þemadögum

Í síðustu viku voru þemadagar í Lundarskóla og í tilefni þeirra komu foreldrar/forráðamenn og aðrir gestir í skólann til að skoða og spjalla við nemendur. Hér má sjá myndir af verkefnum og vinnu nemenda og hér er einnig hlekkur á heimasíðu sem nemendur á unglingastigi gerðu um umhverfismál.