Nemendaráð óskar eftir símalausum degi

Þann 13. Febrúar verður símalaus dagur í Lundarskóla.

Reglurnar eru einfaldlega þær að símar eiga ekki að sjást allan daginn.

Þetta gildir einnig um frímínútur og hádegismat.

Ekki er í boði að hlusta á tónlist með símanum.

Hver veit nema að við fáum einhver verðlaun ef allir fylgja reglunum.

Kveðja

nemendaráð