Myndir af árshátíð

Á árshátíð skólans setti leiklistarvalið upp leikritið “Þar sem okkur líður vel ”,  eftir nokkra snillinga í valinu.  Fjörugt og farsakennt verk og ekki spillir að unnið var að hluta til með gildi skólans. Virðingu og tillitsemi. Myndirnar tala sínu máli.

Myndirnar eru inni á facebook síðunni okkar.