Margföldunarmeistari

Ólafía Klara í 7.bekk setti nýtt met í margföldunarleiknum Timez Attack. Hún kláraði leikinn með 100% árangri, fyrir vikið fékk hún viðukenningarskjal.

Viðurkenning Ólafíu Klöru

Viðurkenning Ólafíu Klöru