Lundaundrið

image(18) image(22)9. bekkur tók þátt í Lundaundrinu 2016 og gekk það alveg ljómandi vel enda hefur allt spilað með okkur eins og gott veður og náttúrulega frábærir krakkar. Hér má sjá brotabrot af afrakstri þeirra síðustu þriggja daga. Miklu miklu meira á facebook og myndbönd líka.