Lundarskóli styrktur af Norðurorku

Föstudaginn 5. janúar fékk Lundarskóli afhentan styrk frá Norðurorku að upphæð 100 þúsund kr. vegna keppnisferða á FLL-keppnina í Háskólanum í nóvember ár hvert. Jón Aðalsteinn Brynjólfsson veitti styrknum viðtöku.