Læsisstefna Akureyrabæjar

Í gær, í tengslum við dag læsis var læsisstefna skóla á Eyjafjarðarsvæðinu kynnt og opnuð formlega. Að baki er mikil vinna sem hófst haustið 2014. Að þeirri vinnu komu leik- og grunnskólar á svæðinu, fræðslusvið Akureyrarbæjar og Miðstöð skólaþróunar við HA. Megintilgangur læsisstefnunnar er að efla læsi í víðum skilningi og stuðla að skapandi og gagnrýninni hugsun barna.

Hér er tengill á læsisstefnuna: http://lykillinn.akmennt.is/