Jón Kristinn skákmeistari Akureyrar

Jón Kristinn skákmeistari Akureyrar 2014

Sá fáheyrði atburður gerðist um síðustu helgi að unglingur úr 9. bekk tryggði sér titilinn skákmeistari Akureyrar árið 2014.

Við Óskum honum að sjálfsögðu til hamingju með þennan frábæra árangur.

Lesa má meira um þetta á vef skákfélagsins.