Jólakveðja

Starfsfólk Lundarskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla, árs og friðar.

Kennsla hefst á nýju ári þriðjudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá.