Jólafrí

Við óskum öllum nemendum, foreldrum og starfsfólki Lundarskóla gleðilegra jóla og farsældar á nýju ár.

Við þökkum öllum fyrir samstarfið á árinu sem var að líða.

Skóli hefst aftur að jólaleyfi loknu fimmtudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá.

Jólakveðja stjórnendur Lundarskóla.