Hjól og hlaupahjól

Við viljum minna nemendur á að læsa hjólunum sínum á skólalóðinni á skólatíma. Þetta á einnig við um hlaupahjól. Svo bendum við á hjólareglur skólans hér á heimasíðunni.