Haustfrí og starfsdagur

Þá er komið að haustfríi sem er föstudaginn 23. og mánudaginn 26. október. Á þriðjudaginn 27. október er starfsdagur kennara. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 28. október. Við vonum að allir njóti frísins og komi endurnærðir til baka.