Gott að fylgjast með veðri

Við hvetjum foreldra til að sækja nemendur í 1.-4.bekk í skólann eftir kennslu eða frístund í dag. Veðrið er óstöðugt þessa dagana og því mikilvægt að fylgjast vel með því og meta hvort æskilegt sé að senda börnin ein út og/eða á milli staða.