Göngugarpar Lundarskóla

Nýverið var keppni milli árganga um hvaða bekkur gengi hlutfallslega oftast í skólann í eina viku. Siguvegarar keppninnar í ár og þar af leiðandi göngugarpar Lundarskóla eru nemendur 8.bekkjar. Við óskum þeim til hamingju!

Göngugarpar Lundarskóla

Göngugarpar Lundarskóla