Gleðilegt sumar

Á morgun, 23. apríl er sumardagurinn fyrsti og venju samkvæmt er frí í skólum. Við berum öll þá von í brjósti að bráðum komi vor með góðri tíð.