Gleðilegt sumar

Við þökkum nemendum og foreldrum fyrir gott samstarf skólaárið 2017 – 2018 og óskum ykkur gleðilegs sumars. Við hefjum skólastarf að nýju með skólasetningu hjá 2. – 10. bekk þann 21. ágúst og verður hún auglýst síðar.

Nemendur í 1. bekk verðar boðaðir sérstaklega í viðtöl fyrstu skóladagana og kennsla hefst hjá þeim samkvæmt stundaskrá þann 24. ágúst.

Sumarkveðja frá starfsfólki Lundarskóla.