Gleðileg jól

Kæru nemendur og foreldrar í Lundarskóla.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og megi þið eiga góðar stundir í jólafríinu.

Kennsla hefst á nýju ári 5. janúar samkvæmt stundaskrá.

Jólakveðja starfsfólk Lundarskóla.