Gjöfin frá foreldrafélaginu

Nemendur eru afar ánægðir með „dótakassann“ sem foreldrafélag Lundarskóla gaf. Þau nýta sér dótið óspart og njóta leikja í frímínútum. 20150917_122725[1] 20150917_122813[1]